Þann 17.10.2024 gaf framkvæmdastjórn ESB út framkvæmdagerð varðandi lágmarkskröfur og tilkynningarskyldu fyrir hluta af þjónustutegundum sem undir gildissviðið falla. Þetta eru m.a DNS-þjónustuveitendur,  skýjaþjónustuveitendur, þjónustuveitendur gagnavera, veitendur efnisafhendingarneta en þessir aðilar eru gjarna nefndir „Stafrænir innviðir“.

Hér að neðan er kynning á reglum fyrir innleiðingu hjá stafrænum innviðum.