• img

    Vantar þig Öryggisstjóra

    Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þjónustu Öryggisstjóra til leigu. Þessi þjónusta er sérsniðin að hverjum viðskiptavin og tekur til margvíslegra þátta sem koma fram á myndinni hér til hægri.

  • img

    Eru að velta fyrir þér NIS -2

    Við getum aðstoðað þig við undirbúning NIS-2. Við erum í samstarfi við erlend ráðgjafafyrirtæki varðandi skjölun og aðferðafræði innleiðingar. Við getum einnig heimfært tæknilegar lausnir í Microsoft 365 umhverfinu

  • img

    Jafnlaunakerfi ÍST-85

    Hvort sem þú er með jafnlaunavottun eða Jafnlaunastaðfestingu þá getum við hjálpað þér að setja upp og standast vottun. Við getum einnig séð um launagreiningar ef þú ert þegar komin með vottun.

  • img

    Vantar þig að innleiða ISO 27001 ?

    Við höfum innleitt ISO 27001 hjá fjölda fyrirtækja og við getum líka hjálpað þér. Innleiðing ISO 27001 er margþætt ferli og að mörgu að hyggja en við munum leitast við að gera þetta á sem hagkvæmastan hátt þannig að þú komist í gegnum vottun fyrir ISO 27001.